Fylltar fajita kartöflur

  • Fyrir 4
  • Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni nema salt, pipar og olíu

Fylltar fajita kartöflur

Það tekur styttri tíma að elda þennan rétt en maður mætti halda og hann er líka mikið einfaldari en hann lítur út fyrir að vera.  Kartöflurnar eru settar inn í örbylgju í nokkrar mín sem flýtir eldunarferli þeirra um allavega helming. Bragðið lætur ekki á sér standa og mæli ég með að hafa nóg af avocadó og kóríander með, það er bara svo ótrúlega gott!

Sjá uppskrift

Sætar kartöflur 1 stk ca. 780 g

Magn
2
Viltu skipta?

Avocado Hass forþroskað 1 stk ca. 220 g

Magn
2

Laukur gulur 3 stk í pakka

Magn
1

Holta Skinnlausar úrbeinaðar kjúklingabringur 100%

Magn
1
Viltu skipta?

Paprika Græn 1 stk ca. 240 g

Magn
1

Arna rifinn ostur mozzarella 230 g

Magn
1

Náttúra Koriander (cilantro) 30 g

Magn
1

Lime pakkað 500 g

Magn
1

Mjólka Sýrður rjómi 10% 180 g

Magn
1

Biona Blandaðar baunir 400 g

Magn
1

Fylltar fajita kartöflur

Alls 12 vörur
5.095 kr.

Setja í körfu

Alls 12 vörur
5.095 kr.

Setja í körfu