Kókoskjúklingur með hvítlauk, döðlum og kasjúhnetum

  • 30 mín
  • Fyrir 4
  • Allt hráefni er í uppskriftinni nema olía, salt og pipar

Þessi kjúklingaréttur sem hér birtist inniheldur meðal annars kókosmjólk, chilí, hvítlauk og döðlur er einn af (alltof mörgum) uppáhalds réttum fjölskyldunnar. Hann er svo dásamlega einfaldur í gerð og hægt að leika sér með hráefnin eftir því hvað til er í ískápnum. Ég skipti t.d. kasjúhnetum út fyrir möndluflögur og var það engu síðra. Frábær réttur með hrísgrjónum og naan. Njótið, njótið og njótið!

Sjá uppskrift

Thai Choice kókosmjólk 400 ml

Magn
1
Viltu skipta?

Hvítlaukur 2-3 stk 100 g

Magn
1
Viltu skipta?

H-Berg Kasjúhnetur - brotnar og óristaðar 250 g

Magn
1
Viltu skipta?

Rose Poultry Kjúklingabringur 900 g

Magn
1
Viltu skipta?

Lífrænt Engifer ca. 100 g

Magn
1
Viltu skipta?

Soy King sojasósa 150 ml

Magn
1
Viltu skipta?

Pottagaldrar Kardimommur malaðar 55 g

Magn
1
Viltu skipta?

Kóríander í potti frá Ártanga 30 g

Magn
1
Viltu skipta?

Döðlur 200 g

Magn
1
Viltu skipta?

Kryddhúsið Túrmerik 55 g

Magn
1
Viltu skipta?

Viltu taka þessar vörur með?

Tilda Basmati í suðupoka 500 g

Magn
1

Patak´s Naan brauð með hvítlauk og kóríander 2 stk

Magn
1

Kókoskjúklingur með hvítlauk, döðlum og kasjúhnetum

Alls 10 vörur
6.013 kr.

Setja í körfu

Alls 10 vörur
6.013 kr.

Setja í körfu