Mjúkir kanilsnúðar með súkkulaði og karamellu

Mjúkir kanilsnúðar með súkkulaði og karamellu.

Þessir snúðar eru einstaklega góðir! Ég elska að leika mér með uppskriftir og prófa nýjar útfærslur og er þessi uppskrift fyrir alla þá sem vilja gera slíkt hið sama.

Það er um að gera að gera snúðana tilbúna daginn áður og geyma óbakaða inn í ísskáp yfir nótt, það eina sem þarf að passa er að loka þeim vel með plastfilmu svo þeir þorni ekki. Best er að leyfa þeim að ná stofuhita áður en þeir eru bakaðir.

Sjá uppskrift

Co-op Þurrger 7 g

Magn
1
Viltu skipta?

Konsum Suðusúkkulaði 200 g

Magn
1
Viltu skipta?

Rjómi 250 ml

Magn
1
Viltu skipta?

Nói Karamellukurl 150 g

Magn
1
Viltu skipta?

Smjör 250 g

Magn
1
Viltu skipta?

Dansukker Grey Label strásykur 1 kg

Magn
1
Viltu skipta?

Síríus Rjómatöggur 150 g

Magn
1

Nesbú Hamingjuegg 6 stk

Magn
1
Viltu skipta?

Pottagaldrar Kanill malaður 45 g

Magn
1

Mjúkir kanilsnúðar með súkkulaði og karamellu

Alls 9 vörur
3.105 kr.

Setja í körfu

Alls 9 vörur
3.105 kr.

Setja í körfu