Tortellini með kjúklingi og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu

  • 30 mín 
  • Fyrir 4-6
  • Á innkaupalistanum er allt hráefni, nema óífuolía, salt, pipar og smjör (50 g)
  • Ef þú átt eitthvað heima, þá tekur þú bara hakið vinstra megin af.
    Þennan rétt geri ég ótrúlega oft. Hann er einstaklega bragðgóður og að mínu mati þessi “ultimate comfort food”, hver biti er eins og knús fyrir sálina og ekki verra ef hann er borinn fram með ljúfu rauðvínsglasi.

Þessi réttur á við hvort sem er hversdags eða við fínni tilefni.

Sjá uppskrift

Laukur gulur 1 stk ca. 150 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Holta Skinnlausar úrbeinaðar kjúklingabringur 100%

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Sveppir Flúða 250 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Barilla Tortellini Osta 250 g

Magn
2

Parmigiano Reggiano Michelangelo (PDO) 200 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Arna Kryddostur með hvítlauk 150 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Basil í potti frá Ártanga 30 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Rjómi 500 ml.

Magn
1

Hvítlaukur 2-3 stk 100 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Tortellini með kjúklingi og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu

Alls 10 vörur
5.696 kr.

Setja í körfu

Alls 10 vörur
5.696 kr.

Setja í körfu