Briogeo Superfoods™ Avocado+Kiwi Mega Moisture Superfood hármaski 240 ml

Hvað gerir varan?
Þessi hármaski inniheldur blöndu af jurtanæringarefnum úr avókadó, kíwí, chia fræjum og cocoa seed butter sem vinna öll að því að veita hárinu raka og viðhalda þeim raka til lengri tíma. Maskinn inniheldur engin prótein en er ríkur af mýkjandi innihaldsefnum sem mýkja hárið og gera það meðfærilegra.
Fyrir hverja er varan?
Fyrir þurrt og dauft hár. Hentar sléttu, bylgjuðu og krulluði hári.
Öruggt að nota fyrir þau sem eru með litað hár eða hafa farið í keratín- eða aðra efnameðferð.
Notkun: Eftir að þú hefur þvegið hárið með sjampói, berðu maskann í hárið frá miðri lengd og út í enda. Hafðu maskann í hárinu í 5-10 mínútur og skolaðu svo úr. Má nota 1-2 í viku í staðinn fyrir hárnæringu.
Superfood Avocado+Kiwi hármaskinn
Innihaldsefni: Water/Aqua/Eau, Cetyl Alcohol*, Stearyl Alcohol*, Behentrimonium Chloride*, Brassica Alcohol*, Propanediol*, Cetyl Esters*, Persea Gratissima (Avocado) Oil*, Actinidia Chinensis (Kiwi) Fruit Extract*, Spirulina Maxima Extract*, Spinacia Oleracea (Spinach) Leaf Extract*, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Biotin, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter*, Salvia Hispanica Seed Oil*, Isododecane, Brassicyl Isoleucinate Esylate*, Coccinia Indica Fruit Extract*, Aloe Barbadensis Flower Extract*, Solanum Melongena (Eggplant) Fruit Extract*, Curcuma Longa (Turmeric) Root Extract*, Ocimum Basilicum (Basil) Flower/Leaf Extract*, Ocimum Sanctum Leaf Extract*, Isopropyl Myristate*, Melia Azadirachta Leaf Extract*, Melia Azadirachta Flower Extract*, Cetrimonium Chloride*, Cetearyl Alcohol*, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride*, Corallina Officinalis Extract*, Behentrimonium Methosulfate*, Panthenol, Volcanic Ash*, Arginine*, Glycerin*, Curcumin*, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Palmaria Palmata Extract*, Mineral Salts*, Butylene Glycol, Hexylene Glycol, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract*, Potassium Sorbate*, Sodium Benzoate*, Fragrance (Parfum), Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol
*Coconut, vegetable, or plant derived