
Bosch Light er fyrir hunda á öllum aldri sem eru of þungir og þurfa að léttast. Lægra orkugildi þessa fóðurs hjálpar hundinum að léttast. Ekki þarf að draga niður fóðurskammtinn. Kornastærð 13mm. Inniheldur ekki hveiti. Viðbætt mannan og glúkan bæta gerlaflóru þarmanna og styrkja ónæmiskerfið.
Innihald: Ferskt alifuglakjöt (kjúklingur, kalkúnn, önd), hrísgrjón, bygg, maís, hirsi, rófutrefjar (sykurlausar), sellulósatrefjar, vatnsrofin kjötprótín, fiskmeti, dýrafita, baunir, lýsi, ger þurrkað (dehydrated, 0.1 % mannan oligosaccharides, 0.06 % β-glucans), natríumklóríð, kalíumklóríð, kræklingaduft, new zealand lipped green kræklingaseyði (styður við myndun og virkni liðbrjósks), síkoríurótarduft, júkkaseyði, vítamín og steinefni.
Efnagreining: Prótín 20%, Fita 6%, Trefjar 7%, Aska 5%, Fosfór 0.75%, Kalk 0.90%, Salt 0.2%, Kalíum 0.6%, Magnesíum 0.10%.
Vítamín: A 12000 I.U, D3 1200 I.U, B1 10mg, B2 10mg, B6 6mg, B12 30mcg, Bíótín 250mcg, B5 20mg, K 1mg, Níasín 40mg, Fólínsýra 2mg, C 70mg, Kólínklóríð 1650mg, E 70mg.
Steinefni: Sínk 45mg (as zinc chelate of amino acids hydrate), Kopar 10mg (as copper (II) sulfate, pentahydrate), Kóbalt 0.20mg, Mangan 15mg, Joð 2mg (as calcium iodate, anhydrous), Selen 0.20mg (as sodium selenite), Sínk 70mg (sínkoxíð), Járn 130mg.
- Tegund fóðurs : Þurrfóður
- Stærð hunds : Eldri hundar , Fullvaxnir hundar , Meðalstór , Stór