
Bosch 186cm kæli og frystiskápur A++ KGN36KWEAE
Þessi vara er því miður uppseld
Skiptu greiðslunum


Hvítur 186 cm kæli og frystiskápur frá Bosch. Hann er með NoFrost tækni svo þú þarft ekki að afþýða, MultiBox skúffa sem er rakastillt sérstaklega fyrri ávexti og grænmeti.
- MultiBox skúffa: Rakastillt skúffa sem hentar fyrir ávexti og grænmeti. Heldur þeim ferskum lengur
- LED lýsing: Góða birta sem flöktir ekki
- NoFrost: Þú þarft ekki að afþýða
- Orkuflokkur A++: Sparneytinn á orkuna
- Gefur frá sér ljós eða hljóð ef hurð er opin of lengi
Nánari upplýsingar
- Orkuflokkur: A++
- Orkunotkun á ári: 235 kWh
- Heildarrými: 302 ltr
- Hljóð: 42 dB
Hönnun
- Hvítar hurðar og hvít haldföng
- Lóðrétt haldfang úr plasti
- LED lýsing í kælirými
Öryggi og þægindi
- NoFrost: Sjálfvirk afþýðing
- Elektrónísk hitastilling
- SuperFreeze virkni: Snöggfrystir matvælin, fer svo aftur á fyrri stillingu
Kælirými
- Stærð: 215 ltr
- MultiAirFlow kerfi: Býr til jafnt hitastig um allt kælirýmið
- 4 hillur (öryggisgler) þar að eru 3 hæðarstillanlegar
- 4 hillur í hurð
- MultiBox skúffa: Rakastillt skúffa sem hentar fyrir ávexti og grænmeti. Heldur þeim ferskum lengur
Frystirými
- Stærð: 87 ltr
- Frystigeta: 11 kg 24/klst
- Líftími matvæla ef rafmagn fer af: 19 klst
- 3 skúffur, þar af ein EasyAccess skúffa
Mál og þyngd
- Mál (HxBxD): 186 x 60 x 66 cm
- Þyngd: 61,2 kg
- Rafmagnskapall: 240 cm
- Lamir: Hægramegin (hægt að snúa við)
- Hæðarstillanlegir fætur að framan, hjól að aftan
- Gerð : Kæli- og frystiskápar
- Hæð : 186
- Breidd : 60
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir