
Bio Kult Candéa 60 hylki
(3)
Styrkir þarmaflóruna, ónæmiskerfið og meltinguna.
Inniheldur öfluga blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grapefruit Seed Extract (GSE) sem hafa góð áhrif á meltinguna og hjálpa til við að drepa niður candida albicans gersveppinn.
Hvítlaukur sem er gríðarlega öflugur við að drepa niður gerjun og trufla virkni sveppsins og GSE þykkni gert úr kjörnum greip ávaxta. GSE inniheldur efnasambönd sem eru afar virk gegn fjölmörgum tegundum baktería, veira og sveppa og hafa langvarandi sveppasýkingar (af völdum candida albicans) verið meðhöndlaðar með þessu efni.
Bio Kult Candéa er öruggt og hentar vel fyrir alla, einnig barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn.
Pakkinn innheldur 60 hylki.
Notkunarleiðbeiningar:
- Daglega: 2 hylki daglega með mat
- Börn yfir 12 ára: 1 hylki daglega með mat
- Börn undir 12 ára: eftir ráðleggingum læknis
- Á meðgöngu: Bio Kult er öruggt til inntöku á meðgöngu. Ráðleggið ykkur þó ávallt við lækni áður en þið hefjið inntöku.
- Ráðleggið ykkur ávallt við lækni ef þið eruð á öðrum lyfjum eða þjáist af einhvers konar heilsufarsvandamálum áður en þið byrjið töku á fæðubótarefnum.
Innihaldsefni: Umfangsauki (örkristallaður sellulósi), greipaldin extract, grænmetishylki (hýdroxýprópýl metýlsellulósi), hvítlaukur, lifandi bakteríuflóra (mjólk, soja),
sellulósi (umfangsauki)
Lifandi bakteríuflóra:
Lactobacillus casei PXN® 37™ (mjólkursýrugerlar)
Lactobacillus rhamnosus PXN® 54™ (mjólkursýrugerlar)
Streptococcus thermophilus PXN® 66™
Lactobacillus acidophilus PXN® 35™ (mjólkursýrugerlar)
Bifidobacterium longum PXN® 30™
Bifidobacterium breve PXN® 25™
Lactobacillus delbrueckii ssp. bulgaricus PXN® 39™ (mjólkursýrugerlar)
Inniheldur soja og mjólk. Mjólkurmagnið er þó svo lítið að það ætti almennt ekki að hafa áhrif á þau sem eru með laktósaóþol.
Innihald í 1 hylki: greipaldin extract 260 mg, hvítlaukur 120mg
Hvert hylki inniheldur að minnsta kosti 2 milljarða af lifandi örverum (2x109 CFU), sem eru lífvænar allt geymsluþol vörunnar, sem jafngildir 2,5 milljörðum lifandi örvera á gramm (2,5x109 CFU)
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.