
Network um hinn 15 ára gamla Ben sem í gegnum óvenjulegt armbandsúr hefur öðlast óvænta og mikla hæfileika sem aðrir hafa ekki. Hér eru á ferðinni fimm nýir þættir úr verðlaunaseríunni Ben 10, en hún fjallar um hinn 15 ára gamla Ben sem var ósköp venjulegur unglingur á ferðalagi með ömmu sinni og afa þegar hann fann armbandsúr utan úr geimnum sem gerir honum kleift að breyta sér í tíu mismunandi hetjur með ofurkrafta. Áður eru komnir út þrír diskar með fyrstu þáttunum um Ben og upphaf ævintýrsins og eru þeir enn fáanlegir. Á þessum diski lendir Ben í nýjum og æsispennandi ævintýrum þar sem hann þarf sannarlega á öllu sínu að halda, m.a. til að stöðva illmenni utan úr geimnum sem hafa ekkert gott í huga fyrir fólkið á Jörðinni...
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir