
Upprunaland: Ekvador
Bananar (Musa acuminata) eru fallega gulir ávextir sem flestir ef ekki allir þekkja. Þeir innihalda m.a. B6-vítamín sem stuðlar að eðlilegum efnaskiptum. Bananar eru líka góðir í bakstur, salatið, boost og auðvitað sem saðsamt millimál.
Hvernig er best að geyma banana?
Best er að geyma banana hangandi við stofuhita ef kostur er á. Þá ná þeir að þroskast jafnt, en það minnkar líkurnar á því að þeir merjist. Eftir að þeir eru fullþroskaðir er best að borða þá sem fyrst, en þeir geymast ferskir í kæli í allt að viku.
Notkunarleiðbeiningar:
Þvoið banana vel fyrir notkun, afhýðið og njótið.
Umsagnir
(8)
Samkeppniseftirlitið
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Lesa fleiri umsagnir