
Apple Cider Mega Strength eplaedikstöflur 30 stk
(4)
Eplaedik í töfluformi
Önnur innihaldsefni eru ætiþistill, túnfífill og króm.
Mörgum líkar ekki við bragðið af eplaedikinu og því er mun auðveldara að taka inn töflu en að drekka það í vökvaformi. Sýran í eplaedikinu getur einnig haft áhrif á viðkvæmar tennur, en með því að taka það inn í töfluformi er sú áhætta ekki til staðar.
Notkunarleiðbeiningar: 1 tafla á dag: með vatnsglasi á morgnanna
Innihald í 1 töflu: 125 mcg króm, 1000 mg eplaediks duft, 70 mg globe artichoke, 70 mg fífla extract
Önnur innihaldsefni: örkristallaður sellulósi, húðun (magnesíumsterat, hýdroxýprópýlmetýl sellulósi), sundrari (crosslinked sodiumcarboxymethyl sellulósi), kekkjavarnarefni (kísildíoxíð), mineral (chrome picolinate).
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.