
Anastasia Mini Lash Brag Volumizing Mascara er maskari sem gerir þér kleift að fá fyllingu og lyftingu sem þú getur ekki hætt að tala um.
Dramatískt, kolsvart og vel þekjandi útlit. Þessi maskari er með bursta sem er eins og tímaglas í laginu, hann þekur augnhárin með djúpum lit og berst á án þess að þyngja á hárunum.
Maskarinn er mjög kremaður sem kemur í veg fyrir klessur og endist mjög lengi.
Notkun:
Best er að byrja neðst á augnhárunum og strjúka upp í enda.
Hægt er að bera maskarann á neðri augnhárin til þess að skapa enn meiri fyllingu.
Innihaldslýsing:
WATER/AQUA/EAU, PARAFFIN, ACACIA SENEGAL GUM, GLYCERYL STEARATE, SYNTHETIC BEESWAX, STEARIC ACID, BUTYLENE GLYCOL, PALMITIC ACID, ORYZA SATIVA (RICE) BRAN WAX, POLYBUTENE, OZOKERITE, VP/EICOSENE COPOLYMER, HYDROGENATED VEGETABLE OIL, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX/COPERNICIA CERIFERA CERA/CIRE DE CARNAUBA, GLYCERIN, CELLULOSE, ETHYLHEXYLGLYCERIN, STEARYL STEARATE, HYDROXYETHYLCELLULOSE, POLYESTER-11, PVP, DISODIUM EDTA, AMINOMETHYL PROPANOL, PHENOXYETHANOL, BLACK 2 (CI 77266) [NANO], IRON OXIDES (CI 77499), ULTRAMARINES (CI 77007)