
Anastasia Brow Gel Clear er létt, glært augabrúnagel sem virkar fyrir hvaða lit af augabrúnum sem er, til þess að festa litinn betur og mótunina á augabrúninni.
Þetta gel er með bursta sem dreifir gelinu jafnt og hægt er að nota eitt og sér eða til þess að festa lit svo að hann endist yfir daginn.
Gelið þornar glært og skilur ekki eftir óþægilega áferð.
Notkun:
Berið gelið á augabrúninar með burstanum, notið stuttar strokur upp fyrir mótun sem lyftir augabrúnahárum og lætur þær virka fullari.
Hægt er líka að nota gelið eitt og sér til þess að móta þær.
Gelið er seinasta skrefið í förðuninni á augabrúnum.
Innihaldslýsing:
WATER/EAU/AQUA, ALCOHOL DENAT., VP/VA COPOLYMER, PROPYLENE GLYCOL, CARBOMER, GLYCERIN, AMINOMETHYL PROPANOL, HYDROLYZED GLYCOSAMINOGLYCANS, BUTYLENE GLYCOL, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT, SODIUM HYALURONATE, TETRASODIUM EDTA, PHENOXYETHANOL, METHYLPARABEN, PROPYLPARABEN <8910R3>