
Unstable Unicorns
Vörumerki: Other
Vörunúmer: 34-30825
8.295 kr.
Pantaðu fyrir 08:00 og fáðu milli 09:00 og 11:00

Byggðu upp her einhyrninga! Svíktu vini þína! Einhyrningarnir eru vinir þínir núna.
Unstable Unicorns er herkænskuleikur sem snýst um það tvennt sem allir elska: einhyrninga og tortímingu! Þú byrjar með einn lítinn einhyrning í hesthúsinu þínu og þú verður að vernda hann. Þú safnar yfir 20 göldróttum einhyrningum sem allir hafa sérstaka krafa og byggir þannig upp einhyrningaherinn þinn. Drífðu þig áður en einhver þessara svokölluðu vina þinna tortímir þér og hernum þínum. Spennandi spil fyrir 2-8 leikmenn, 14 ára og eldri, sem reynir á vináttuböndin!
Innihald:
- 135 spil
- Leikreglur
Aldur: 14+
- Flokkur : Borðspil
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir