1. Raftæki og tölvur
 2. Stór heimilistæki
 3. Þvottavélar og þurrkarar

AEG T6DEL821G 8 kg þéttiþurrkari

(1)

Skiptu greiðslunum

Sparaðu tíma og orku!

ProSense® er skynjara vædd tækni sem skynjar raka og hitastig og stilla þurrkarann eftir því. Það er tíma- og orkusparandi og fer betur með fötin þín.

Snýst í báðar áttir

Tromlan getur snúist í báðar áttir, það fer betur með fötin þín og þau þurrkast jafnt og krumpast minna.

Þurrkaðu þegar þér hentar

Þurrkarinn er með tímaseinkun. Þú stillir hvenær hann á að fara í gang.

Opnaðu eins og þér hentar!

Þú getur snúið hurðinni eins og þér hentar. haldfangið getur verið á fjórum mismunandi stöðum.

Farðu vel með fötin þín

Allir AEG þurrkarar með ProTex tromlunni fara betur með fötin þín. Sérstakt form sér til þess að fötin þín fái meira pláss svo þau flækjast ekki saman og krumpast minna.

Nánari upplýsingar

 • Þurrkgeta: 8 kg
 • Orkuflokkur: B
 • Þurrkhæfni: B
 • Orkunotkun á ári: 560 kWh
 • Tromla: 118 ltr ProTex 
 • Vatnstankur: 5,28 ltr
 • Hljóð: 65 dB(A)
 • Mál: (HxBxD) 850 x 600 x 600 mm
 • Rafmagnskapall: 1,45 m
Eiginleikar
Vörumerki: AEG
Tilboði lýkur 18.07.2020
Vörunúmer: 1100000160
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(1)
5
x0
4
x0
3
x0
2
x0
1
x1

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Ekki eins góður og fyrrverandi þurrkari.Svona við fyrstu kynni viðbjóðsleg lykt við fyrstu prógrömmin þurfti að þvo fyrstu vélina aftur. Maðurinn minn þreif tromluna og allt fyrir notkun þannig að ekki var óhreinindum né efnaleifum að kenna. Svo get ég ekki hrósað Póstinum.
Svar frá Heimkaup.is: Leitt að heyra með þetta, Þetta hljómar ekki alveg eins og ætti að vera, Endilega vertu í bandi og við finnum lausn á þessu. Kveðja, Starfsfólk Heimkaup.is
Lesa fleiri umsagnir

AEG T6DEL821G 8 kg þéttiþurrkari

(1)
Vörumerki: AEG
Tilboði lýkur 18.07.2020
Vörunúmer: 1100000160
Þessi vara er uppseld

Skiptu greiðslunum

Þessi vara er uppseld