Weber Smokey Joe Premium kolagrill
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Weber smokey joe premium er mini útgáfan af Premium kolagrillinu, grillinu sem býr til öfund hjá öðrum grillurum. Grillið er nógu stórt til að grilla fyrir fjölskylduna en samt það lítið að það er auðvelt að pakka því í bílinn og taka það með í ferðalagið. Grillið kemur með sérstakri læsingu fyrir lokið þannig að það er auðvelt að færa það úr stað, jafnvel þegar það er heitt.
- Þreföld nikkel húðun á grillgrind, 37cm.
- Postulín-glerungshúðað lok og skál.
- Handfang með hitaskildi á loki.
- Hitastýring í loki og skál.
- Haldari festir lok við grillskál og heldur við lok þegar grill er opið.
Öll Weber grill frá Heimkaup eru í ábyrgð hjá Weber á Íslandi
Umsagnir
(5)
Elín Sólveig Benediktsdóttir
Frábær vara. Munmæla með svona grilli við alla vini mínaÓnafngreindur kaupandi vörunnar
Æðislegt grillIngibjörg Magnadóttir
Topp grill sem ég pantaði og fékk sent heim samdægurs. Ég var með boð fyrir vini mína og voru því nokkuð margar lærissneiðar og pulsur á grillinu. Ég held að önnur grill af sömu stærð hefðu ekki ráðið við þetta. En Weberinn heldur ótrúlega góðum hita. Svo er þetta bara svo fallegt grill og gæðalegt í alla staði. Frábær þjónusta hjá Heimkaup, að þurfa ekki að keyra út um allan bæ eykur náttúrulega bara lífsgæði allra.Guðmundur Haukur Rafnsson
Lesa fleiri umsagnir