
Í þorpi í Sæludal, friðsælli vin í mörkinni, búa Hlemmarnir, iðnir við kálrækt og múlkúabúskap, en áhugalausir um umheiminn. Uns einn góðan veðurdag þegar tveir Hlemmastrákar, Bjartur og Þórgnýr, álpast að heiman knúnir forvitni og komast að því að margt ævintýrið býr hér í heimi
- Höfundur : Helgi Ingólfsson
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir