Guli miðinn Kalk og Magnesíum 180 töflur

Kalk og magnesíum töflurnar í Gula miðanum innihalda gott hlutfall þessara steinefna sem eru mikilvæg fyrir alla líkamsstarfsemi.
Þau eru bæði mjög mikilvægt fyrir heilbrigði beina og einnig fyrir eðlilega starfssemi tauga og vöðva. Þau koma víða við og þurfa að vera í góðu jafnvægi.
Það er sniðugt að taka kalk og magnesíum saman vegna þess að samstarf þeirra er náið í líkamanum og of mikið af öðru getur valdið ójafnvægi.
Gott er að taka D vítamín samhliða þessari blöndu.
Notkunarleiðbeiningar: 1-2 töflur 3x á dag
Magn: 180 töflur - 3-6 mánuðir
Innihald í 1 töflu:
-Kalk (sem dolomite kalk glúkonat) 130mg
-Magnesíum (sem dolomite magnesíum karbónat) 78mg
Innihald í 6 töflum (hámarks ráðlagður neysluskammtur):
-Kalk (sem dolomite kalk glúkonat) 780mg
-Magnesíum (sem dolomite magnesíum karbónat) 468mg
Innihaldsefni:
Virk efni (kalsíum glúkonat, magnesíumkarbónat). Bindiefni (örkristallaður sellulósi, kroskarmellósanatríum). Burðarefni (polyvinylpyrrolidón). Kekkjarvarnarefni (sterinsýra, magnesíum sterat, kísildíoxíð).
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.