Akros Segulplatta-stöflunarleikur
Leikmenn stafla segulplöttum á pinna eftir fyrirmynd á myndaspjöldum. Leikmenn draga mynd og gera eins pinna og eru á myndinni. Aldur: 3+
6.999 kr.

Vegna segulkrafta dragast plattarnir saman eða ýta hvort öðrum frá og því eins og plattarnir séu í lausu lofti á pinnanum. Skemmtileg leið til að æfa þekkingu á litum, fínhreyfingar, samhæfingu og grunn eðlisfræði. Tveir pinnar, 8 segulskífur (2 í hverjum lit) og 70 fyrirmyndir.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir