
5 mínútna ævintýri
Vörunúmer: 2036
3.990 kr.
Pantaðu fyrir 08:00 og fáðu milli 09:00 og 11:00

Einu sinni var... Þannig hefjast mörg þeirra sígildu ævintýra sem við þekkjum og elskum. Í þessari vönduðu bók er að finna 32 ævintýri sem eru endursögð sem 5 múnútna sögur og hugsaðar sem gæðastund með börnunum fyrir svefninn.
- Útgáfuár : 2020
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir