3-Diska Frisbí sett
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
3 frisbí diskar saman í setti í mismunandi þyngdarflokkum, 166 g, 180 g og 174 g. Tilvalið fyrir alla sem hafa ástríðu og áhuga fyrir frisbí golfi, en það er íþrótt sem aukið hefur vinsældir sínar hratt undanfarin ár. Eins og nafnið gefur til kynna sameinar hún frisbí og golf.
Umsagnir
(5)
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Ágætis startsett fyrir lítinn pening. Gæði diskana ekki þau bestu en þeir virka vel. Samt sem áður mætti bjóða upp á betri diska úr betra efni á aðeins meira verði. Einnig skerpa á lýsingu diskana á heimasíðunni ykkar. Hrósa þjónustunni og vefnum samt sem áður. Virkilega þægileg þjónusta!Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Guðmundur Kristján Ragnarsson
Frábær varaEiríkur Karl Bergsson
Lesa fleiri umsagnir